27.3.2008 | 14:18
Útrásarvíkingar
Guðbrandur:
Hörmungartíma á heimurinn í vændum
horfin á peningum, mönnum og guði trú,
Fyrr á öldum aðrar þjóðir við rændum
– útrásarvíkingar gera það sama nú.
![]() |
Íslandsbylgjan gæti skollið á mörgum löndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.