10.11.2008 | 11:42
Ísland þarf 1%
Kínverjar veita 600 ma. dollara til ýmissa framkvæmda næstu 2 ár til að draga úr áhrifum kreppunnar og efla hagkerfið. Ísland þarf um 6 ma. dollara til að lyfta sér upp og koma gjaldeyrismálum sínum í rétt horf, sem er grundvöllur upprisu íslensks efnahagslífs. Það er 1% af þessari upphæð og reynist þrautin þyngri. Ef miðað er við 5% vexti af þessari upphæð eru það 30 ma. dollara á ári. Ísland er lítið land.
Kínverjar samþykkja aðgerðarpakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.