24.11.2008 | 09:07
Íslendingar eru frístundamótmćlendur
Um helgina var mótmćlt og í kvöld er bođađ til mótmćlafundar. Stöđugt fjölgar í hópi mótmćlenda og er ađ myndast ákveđin stemming í kringum ţetta. Mótmćlin eru ţó ekkert sérstaklega innihaldsrík eđa beitt, ţetta eru einskonar frístundamótmćli. Fólk hlakkar til helgarinnar og mótmćlanna ţví ţá hefur ţađ eitthvađ fyrir stafni međ börnunum. Ţegar mótmćlunum líkur er gott ađ kíkja í kakó eđa fá sér einn kaldann. Fyrir knćpueigendur eru laugardagsmótmćli orđin einhverskonar míní menningar nótt međ tilheyrandi bjórsölustemmingu.
Ef mótmćlendur ćtla ađ ná fram alvöru breytingum ţarf ađ setja meira trukk í mótmćlin t.d. međ ţví ađ fara í mótmćlastöđur eins og gert var í byltingunni í Úkraníu um áriđ. Ţá voru menn á torgum ţar til stjórnin fór frá en kíktu ekki bara viđ í tvo tíma til ađ tékka á stemmaranum. Á Íslandi aftur á móti fara mótmćlendur í laugardagsmótmćli og síđan í bakaríiđ. Ef ţađ er kalt ţá koma fćrri og ef eitthvađ gott er í sjónvarpinu ţá koma ennţá fćrri. Íslendingar eru í raun ekkert annađ en frístundamótmćlendur. Ennţá.
Stólar merktir ráđherrum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.